
Gjaldskrá Selsvallar 2025
Hér finnur þú upplýsingar um vallargjöld, útleigu á golfbílum og fleira.
Upplýsingar um félagsgjöld er að finna undir ”Golfklúbburinn”

Vallargjöld
Virkir dagar
16 til 66 ára: 6.900 kr
15 ára og yngri: 4.100 kr
67 ára og eldri: 4.700 kr
Golfbílar og kerrur
7.500 kr fyrir 18 holur (takmarkaður fjöldi).
5.500 kr fyrir 18 holur (takmarkaður fjöldi).
1.500 kr.
Skilmálar vegna útleigu golfbíla
- Aldursmörk vegna útleigu og notkunar golfbíla er 17 ár.
- Leigutaki ber fulla ábyrgð á hvers konar skemmdum/tjóni sem kann af hljótast af notkun golfbílsins.
- Nota skal gervigrasstíga vallarins, eins og unnt er.
- Ef mikil bleyta er á vallarsvæðinu er nauðsynlegt að golfbílum sé ekki ekið nálægt flötum og teigum.
- Í bleytutíð skal nota röffsvæði vallarins eins og kostur er í stað brauta og þvera brautir sem mest í stað þess að aka eftir þeim endilöngum.
- Takið með ykkur allt rusl og komið í viðeigandi flokkunartunnur að notkun lokinni.
- Neysla áfengis við akstur golfbíla er óheimil.
Hópar
Við bjóðum hópum upp á golf og veitingar í samstarfi við Kaffi-Sel, veitingarstaðarins við Selsvöll.
Hægt er að kaupa vallarlokun á virkum dögum, skv. gjaldskrá GF hverju sinni.
GF tekur að sér þjónustu fyrir hópa vegna uppsetningar og notkunar á Golfbox.
Ef þú ert að leita að tilboði í golf og veitingar fyrir hópinn þinn; sendu okkur þá tölvupóst á netfangið postur@gfgolf.is
Vinavellir GF 2024
- Golfklúbburinn Dalbúi
- Keilir
- Golfklúbbur Selfoss
Félagar í ofangreindum klúbbum greiða 5.000 kr. vallargjald á virkum dögum fyrir 18 holu golfhring á Selsvelli við Flúðir.
Vinsamlegast skráið rástíma og greiðið vallargjald í Golfbox fyrir leik.
GF býður félaga þessara vinavalla velkomna á Selsvöll!