Æfingaaðstaða Við bjóðum upp á góða aðstöðu til æfinga Á Selsvelli er æfingaskýli með boltavél þar sem þú getur æft lengri höggin, glompa fyrir sandhögginn og æfingaflöt fyrir púttin