

Verið velkomin
Við tökum vel á móti þér hvort heldur sem þú ert á leið í golf eða í leit að gómsætum veitingum!
Golfvöllurinn
Völlurinn okkar fallegi, sem fagnar 40 ára afmæli árið 2025, er staðsettur á Suðurlandi, í nágrenni við Flúðir
Selsvöllur
Klúbburinn
GF var stofnað þann 29. júlí 1985 og voru stofnfélagar 12 talsins. Við bjóðum nýja félaga velkomna!
gf
Veitingar
Kaffi-Sel hefur séð um veitingar við Selsvöll allt frá árinu 1985. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar
kaffi-sel
Þjónusta
Við bjóðum upp á góða æfingaaðstöðu bæði fyrir lengri högginn og stutta spilið. Útleigu á golfbílum og fleira.
þjónusta
0
Sagan hófst
Fyrstu 6 holur Selsvallar urðu til og smátt og smátt stækkaði völlurinn upp í 18 holur, áratugina á eftir
0
Golfskálinn opnar
Golfskálinn opnar í húsnæðinu þar sem áður var fjós og Selsvöllur verður 18 holur
0
Nýtt eignarhald
Félagar og velunnarar Selsvallar og GF eignast golfvöllinn og tengdar eignir
0
Nýjar brautir
Breytingar á 15. , 16. og 17. braut taka gildi