Í tilefni af 40 ára afmæli GF á þessu ári verður farin hópferð til Almerimar dagana 11. til 21. október í samvinnu við Golfskálann.
Félagar í GF hafa forgang um skráningu í ferðina út mars mánuð, en einnig er hægt að skrá aðra kylfinga sem félagar vilja gjarnan hafa með í för á biðlista hjá Golfskálanum.
Skráning er í fullum gangi og er tekið við bókunum á netfangið: travel@golfskalinn.is
Allar upplýsingar eru í meðfylgjandi auglýsingu.

