Kvennagolf GF

Innan GF er starfandi kvennanefnd sem stendur fyrir ýmsum viðburðum fyrir konur í klúbbnum.

Á sunnudögum eiga konur í GF fasta rástíma frá kl. 13.00, ekki þarf að skrá sig fyrirfram í þessa tíma, aðeins mæta og tilkynna komu.

Facebook hópur kvenna innan GF heitir Kvennagolf GF 2025, endilega skoðið síðuna!

Ef þig langar að bætast í hópinn þá endilega skráðu þig í GF með því að senda tölvupóst á netfangið postur@gfgolf.is

Rulla till toppen