Aðalfundur GF verður haldinn föstudaginn 7. febrúar n.k. og hefst kl. 19.30. Á undan fundinum verður kynning á nýju skipulagi fyrir svæðið næst golfskálanum og bygginga sem hýsa véla- og verkfærageymslur GF. Sá fundur hefst kl. 18.30.

Árni Tómasson gerður að heiðursfélaga GF
Ávarp formanns GF, Ottós Leifssonar, á aðalfundi klúbbsins, þann 21.
