Íslandsmót á Selsvelli í júlí

Á Selsvelli fara fram tvö Íslandsmót í júlí.

Fyrra mótið, 2. deild karla, fer fram dagana 23. til 25. júlí og það síðara, Unglingamótaröðin, dagana 29. og 30. júlí.

Við vekjum athygli félaga á því að vegna mótanna eiga félagar rétt á 50% afslætti af vallargjöldum á öðrum golfvöllum innan GSÍ á meðan á mótunum stendur.

Aðrar fréttir

Rulla till toppen